Kjörskrá vegna alþingiskosninga
Kjörskrá Tálknafjarðarhrepps vegna alþingiskosninga þann 27. apríl 2013 mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Miðtúni 1 frá og með 17. apríl 2013 til kjördags á opnunartíma skrifstofu. Einnig er bent á vefinn kosning.is en þar er hægt að nálgast upplýsingar hvar einstaklingar eru á kjörskrá.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir