Kortasjá af Tálknafirði
Nú býðst íbúum Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps að skoða sveitafélögin í gegnum kortasjá Loftmynda
Í Kortasjánni er hægt að skoða kort . Hægt er að færa kortið til, stækka eða minnka, mæla fjarlægðir og prenta. Boðið er upp á að leita eftir heimilisfangi, örnefni eða þjónustu (td. gisting, sund eða verslun.). Í Kortasjánni er hægt er að velja á milli þess að hafa hefðbundið grunnkort eða myndkort sem undirlag og sýna aðrar kortaþekjur þar ofan á.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir