Kveikt á jólaljósum á laugardaginn
Laugardaginn 15.des. kl. 12.00 verður kveikt á jólaljósum á jólatréinu við Lækjartorg. Jólasveinar mæta á svæðið og gefa börnunum góðgæti. Á eftir er opið hús í Vindheimum og þar verður boðið upp á kaffi og heitt súkkulaði ásamt smákökum. Húsið verður til sýnis og forstöðumenn þess taka á móti gestum. Allir íbúar eru velkomnir.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir