Kveikt á jólatrénu
Sunnudaginn 2. desember kl. 18:30 verða ljósin á jólatrénu kveikt á Lækjartorgi. Við ætlum að mæta í jólaskapi en heyrst hefur að óvæntir gestir verði á sveimi og spjalli við börnin og syngja nokkur jólalög með okkur. Eftir það fáum við okkur heitt kakó og smákökur á Lækjartorgi. Mjög gott væri ef allir gætu tekið með sér bolla eða könnu til að drekka kakóið úr.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir