Kvenfélagið Harpa veitti tvo styrki
Í dag veitti kvenfélagið tvo styrki hvor um sig uppá 200 þúsund krónur.
Styrkirnir fóru annarsvegar til ungmennafélags Tálknafjarðar og hinsvegar til Björgunarsveitarinnar Tálkna.
Kvenfélagið Harpa óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir