Kvöldferðir almenningssamgangna
Lítilsháttar breyting hefur orðið á kvöldferðum almenningssamgangna.
Kvöldferðirnar færast aftur um 10 mínútur frá og með 11. september. Breytingin er gerð að ósk HHF til að krakkar úr öðrum byggðakjörnum sem stunda æfingar á Patreksfirði til kl. 18:30 hafi tækifæri til að klára æfingar sínar og ná síðustu ferðinni heim.
Sjá áætlunarferðir á heimasíðu Vesturbyggðar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir