A A A

Kynningarfundir á lausum sumarhúsa- og íbúđarhúsalóđum

Ágætu íbúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.

 

Ákveðið er að boða til opinna kynningarfunda á lausum sumarhúsa- og íbúðarhúsalóðum í Vesturbyggð og Tálknafjrðarhreppi.

Þá verða einnig kynnt tilbúin sumar- og íbúðarhús ásamt verðum á þeim.

 

Kynningarfundirnir fara fram :

 

Föstudaginn 9. nóvember  

Kl. 20.00              Fundarsalur Félagsheimilis Patreksfjarðar

 

Laugardaginn 10. nóvember

Kl. 13.00              Félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal

Kl. 16.00              Dunhaga á Tálknafirði

 

Íbúar sveitarfélaganna eru hvattir til að mæta og kynna sér lóðaframboð á svæðinu og þau hús sem kynnt verða.

 

Bæjartæknifræðingur Vesturbyggðar

og Tálknafjarðarhrepps og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.

Fundargerđir
« Júlí »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Nćstu atburđir
Vefumsjón