Kynningarfundur vegna Strandsvæðiskipulags Vestfjarða frestast til miðvikudags
Þar sem ekki var hægt að lenda á Bíldudalsflugvelli í dag þarf að fresta kynningarfundi vegna Strandsvæðisskipulags Vestfjarða sem var fyrirhugaður nú seinnipartinn í dag. Fundurinn mun í staðinn fara fram á morgun, miðvikudaginn 22. júní, í Baldurshaga á Bíldudal og hefjast kl. 12:00.
Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðunni hafskipulag.is sem og hér:
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir