Leiklistardeild Ungmennafélags Tálknafjarðar
Fimmtudaginn 14.febrúar n.k ætlar leiklistardeildin að halda fund þar sem ÖLLUM áhugasömum um leiklist er boðið að koma til skrafs og ráðagerða. Meiningin er að skoða áhuga fólks á því að endurvekja leiklistina á Tálknafirði.
Loforð er gefið fyrir því að það yrði mjög gaman að deildin færi af stað aftur en til þess þarf fólk og er því ÖLLUM þeim sem á því hafa áhuga boðið að koma til fundar 14.febrúar n.k í Dunhaga kl. 20.30..þar verður staðan vegin og metin með tilliti til þess að vendurvekja deildina.
Koma svo allir.
Sem sagt ALLIR leiklistarunnendur, fundur í Dunhaga kl. 20.30 þann 14.febrúar.
L U M F T
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir