Lokað fyrir vatnið, fimmtudaginn 1. ágúst
Lokað verður fyrir vatnið á morgun fimmtudaginn 1. ágúst vegna viðgerða á neysluvatnlögn. Lokunin stendur frá kl. 8:00 og frameftir degi. Lokunin nær yfir Miðtún, Bugatún og Strandgötu að hluta. (Standgata milli Hrafnadalsvegar og Lækjargötu)
Guðni, sími: 869-0918
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir