Malbikunarstöð á svæðinu í sumar
Sumarið 2021 verður Colas með malbikunarstöð staðsetta á sunnanverðum Vestfjörðum vegna ýmissa malbikunarverkefna sem verða á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu hefur það enn svigrúm til að bæta við sig verkefnum.
Einstaklingar og fyrirtæki sem vilja kynna sér málið betur geta haft samband við Hafstein Elíasson verkefnastjóra hjá Colas í síma 660-1904 eða með því að senda tölvupóst í netfangið hafsteinn@colas.is.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir