Messuheimsókn
Kórar Tálknafjarðar- og Bíldudalskirkna munu syngja við messu í Dómkirkjunni sunnudaginn 14. apríl kl. 11:00.
Organisti og kórstjóri er Marion Worthmann. Sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar, sr. Karl V Matthíasson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna fyrir altari.
Messukaffi í safnaðarheimili Dómkirkjunnar að messu lokinni. Allir hjartnalega velkomnir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir