Myndasafn frá íbúafundum
Í upphafi júní voru haldnir fimm íbúafundir og kynnt drög að forsendum fyrir sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar og óskað eftir skoðunum íbúa. Teikningar Elínar Elísabetar og ljósmyndir frá fundunum má sjá á vefsíðu Vestfirðinga.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir