Náms- og starfsráðgjöf
Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi verður í Vesturbyggð og Tálknafirði fimmtudaginn 6. október og föstudaginn 7. október 2011 frá kl. 9.00 - 17.00.
Björn mun heimsækja vinnustaði og vera með einstaklingsviðtöl til að kynna náms- og starfsráðgjöf.
Ráðgjöfin er fólki að kostnaðarlausu.
Einstaklingsviðtölin eru tilvalin fyrir þá sem vilja skoða stöðu sína og möguleika. Svo sem;
- Fá upplýsingar um nám?
- Fá upplýsingar um styrki til náms?
- Setja sér markmið í námi og starfi?
- Kanna færni sína í starfi?
- Taka áhugasviðspróf?
- Rækta sjálfan sig?
Gríptu tækifærið! Skráðu þig hjá Birni Hafberg í síma 899 0883.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir