Námskeið fyrir foreldra
Miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20:00 í Tálknafjarðarskóla er foreldrum boðið upp á námskeiðið “Jákvæð samskipti, virðing og vellíðan” með Ingibjörgu Ingu Guðmundsdóttur. Nálgun jákvæðrar sálfræði á því hvernig jákvæð samskipti, virðing og vellíðan geta leitt til betri árangurs. Er skólinn í lykilhlutverki, eru foreldrar í lykilhlutverki eða er samvinna skóla og foreldra það sem mestu máli skiptir, ásamt virðingu á báða bóga.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir