Netskákmót
Næstkomandi fimmtudag 2. Apríl hefst netskákmót milli nemenda í grunnskólum á Vestfjörðum og er mótið í samvinnu við Skáksamband Íslands. Mótin verða alla næstu fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30 og standa í klukkustund. Tálknafjarðarskóli hvetur nemendur sína til þess að taka þátt því niðurstöður rannsókna sýna að skák eflir rökhugsun, reynir á sköpunargáfuna, eflir sjálfsaga og einbeitingu. Svo er skák svo skemmtileg.
Sjá nánar í frétt á heimasíðu skólans: https://talknafjardarskoli.is/?p=2130
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir