Nýr forstöðumaður Tunglsins
Sveinn Jóhann Þórðarson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður Tunglsins. Ungmennastarf í Tunglinu verður í vetur á mánudögum og þriðjudögum á milli 19:30 og 21:30. Fyrsti opnunardagur þennan veturinn verður í kvöld 13. október. Síðustu ár hefur félagsmiðstöðvarlíf á sunnanverðum Vestfjörðum verið samofið að hluta til. Sameiginleg dagskrá hefur hins vegar verið lögð á ís á meðan samkomutakmarkanir eru í gildi. Á tímum COVID er æskilegt að ítreka það að finni ungmennin fyrir einhverjum einkennum er best að halda sig heima.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir