Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi kominn til starfa
Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur starfsmaður Tálknafjarðarhrepps, Vesturbyggðar og Héraðssambandsins Hrafna-Flóka.
Guðný Lilja, sem er menntaður tómstunda og félagsmálafræðingur, er boðin velkomin til starfa.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir