Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi kominn til starfa
Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur starfsmaður Tálknafjarðarhrepps, Vesturbyggðar og Héraðssambandsins Hrafna-Flóka.
Guðný Lilja, sem er menntaður tómstunda og félagsmálafræðingur, er boðin velkomin til starfa.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir