Ólympíuhlaup ÍSÍ
Á föstudaginn 23. september fer fram okkar árlega Ólympíuhlaup þar sem nemendur munu hlaupa mismunandi vegalengdir.
Nemendur munu hlaupa frá skólanum og í áttina að Stóra Laugardal. Þau munu vera klædd sjálflýsandi vestum og biðjum við ökumenn um að hafa varann á sér við akstur á þessu svæði milli klukkan 10 og 12.
Fyrirfram þakkir fyrir hugulsemina.
Nemendur og starfsfólk Tálknafjarðarskóla
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir