Opið hús um deiliskipulag íbúðabyggðar ofan Strandgötu og varnarmannvirkja í Geitárhlíð
Tillaga að deiliskipulagi íbúðabyggðar ofan Strandgötu og varnarmannvirkja í Geitárhlíð verður kynnt, skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Opið hús verður á á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps mánudaginn 23. janúar 2017 frá 15-17.
Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og kynna sér skipulagið.
Í kjölfar kynningarfundarins verður tillagan lögð fyrir sveitarstjórn til samþykktar fyrir formlega auglýsingu hennar.
Skipulagsfulltrúi Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir