A A A

Opiđ hús/hótel á laugardaginn

Á myndinni má sjá frítt liđ og harđsnúiđ
Á myndinni má sjá frítt liđ og harđsnúiđ

Þessir karlar hafa verið að vinna í Fosshótel Vestfirðir síðustu daga og verða áfram ásamt fleirum og hafa þeir allir staðið sig eins og hetjur í hafróti .

Þann 1. desember sl. var þeim áfanga náð að lokið var við klæðningu utanhúss, allir veggir tilbúnir undir málningu á 2 hæð og þrír dagar síðan byrjað var að sparsla og mála, uppsetningu lyftu er lokið.

Verkið er á áætlun og af því tilefni verður opið hús laugardaginn 8. desember nk. frá 14:00-16:00.

Þá verður þeim sem áhuga hafa, boðið að skoða hótel bygginguna og þiggja kaffi/gos og kökur.

Það er ósk okkar sem stöndum að þessu verkefni að sem flestir sjái sér fært að mæta og skoða framkvæmdirnar við hótelbygginguna.

 

Ólafur Sæmundsson
byggingarstjóri

« Mars »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Nćstu atburđir
Vefumsjón