Opinn fundur um málefni fatlaðs fólks á Vestfjörðum
Haldin verður opinn fundur á Ísafirði með yfirskriftinni
Hvað er framundan í málefnum fatlaðs fólks á Vestfjörðum?
Fundurinn verður haldin á Hótel Ísafirði, miðvikudagskvöldið 30.maí 2012 kl. 20:00.
Fundastjóri verður Helga B Jóhannsdóttir.
Málshefjendur á fundinum verða:
Arnheiður Jónsdóttir verkefnastjóri BsVest
Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Ísafjarðarbæjar.
Gerður A. Árnadóttir formaður Landssamtakana Þroskahjálpar
Friðrik Sigurðsson framkvæmdarstjóri Landssamtakana Þroskahjálpar
Allir sem hafa áhuga á málefnum fatlaðs fólks er hvatt til að mæta.
Styrktarfélag fatlaðra á Vestfjörðum
Landssamtökin Þroskahjálp
Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir