Opnun sleðagötu í Tálknafirði
Tálknafjarðarhreppur hefur haft það að venju til margra ára að opna sleðagötu á Tálknafirði þegar aðstæður skapast og börnin í þorpinu þyrpast út með sleðana sína. Hrafnadalsvegur gegnir þessu hlutverki, vegurinn sá er það vel staðsettur að vítt er til veggja og einfalt að loka hann af. Þessi ráðstöfun hefur fallið í góðan jarðveg hjá þorpsbúum og hafa allir sýnt þessu mikinn stuðning og skilning og það ber að þakka.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir
Oddviti Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir