Örnámskeið í gerð styrkumsókna
Skúli Gautason, menningarfulltrúi og
Valgeir Ægir Ingólfsson, atvinnumálafulltrúi
Halda örstutt námskeið í gerð umsókna og bjóða uppá viðtöl og ráðgjöf.
Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 4.janúar 2017 kl. 12:00 – 13:00 á Hópinu, Tálknafirði.
Hópið býður uppá dýrindis hádegisverðarhlaðborð á góðu verði.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 538. fundur 14. febrúar 2019
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 25. fundur 7. febrúar 2019
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 39. fundur 7. febrúar 2019
- Fjallaskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 18. fundur 29. janúar 2019
- Fjallaskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 17. fundur (fundargerð vantar)
- Sjá allar fundargerðir