Píanóstillingar í næstu viku
Davíð S. Ólafsson píanóstillingamaður verður á ferðinni á Tálknafirði og í Vesturbyggð fyrri hluta næstu viku, 23.-25. október. Liðin eru tvö ár síðan hann var hér síðast og efalaust veitir mörgum hljóðfærum ekki af stillingu. Trausti Þór Sverrisson (skoli@talknafjordur.is, sími 456 2537) tekur við pöntunum á Tálknafirði og Magnús Ólafs Hansson (magnus@atvest.is, sími 456 7486/868 1934) í Vesturbyggð. Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst svo skipuleggja megi heimsókn Davíðs.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir