Rennibrautin er opin!
Margir hafa eflaust beðið lengi eftir að komast aftur í rennibrautina en sú bið er nú á enda og sundlaugargestum óhætt að taka gleði sína á ný og njóta þess að þeysast niður rennibrautina með bros á vör.
Sól og blíða í Tálknafirði og við vonumst til að sjá sem flesta!
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir