Rof á gagnaflutnings- og farsímaþjónustu
Vegna vinnu Mílu við búnað á símstöðinni á Patreksfirði aðfaranótt föstudagsins 15. febrúar verður rof á gagnaflutnings- og farsímaþjónustu í allt að 4 klst. á meðan vinnu stendur.
Þessi vinna hefur ansi víðtæk áhrif á suðurfjörðunum og m.a. Tálknafirði líka þar sem þeir staðir tengjast í gegnum Patreksfjarðar símstöðina.
Guðbjartur Ásgeirsson verður í sambandi við Neyðarlínuna 112 komi til neyðartilfella s.s. eldsvoða og kemur boðum til viðeigandi viðbragðsaðila. Guðbjartur er til heimilis að Móatúni 23, Tálknafirði.
Dagsetning: 15.2.2019
Tími: 01:00-06:00
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir