Safnadagurinn að Hnjóti
Á sunnudaginn kemur, 15. júlí verður safnadagur á Hnjóti. Að venju verður messað í Sauðlauksdal og boðið uppá kaffiveitingar á Minjasafninu. Að auki mun Guðlaug Bergsveinsdóttir, þjóðfræðingur heimsækja safnið og fjalla um rannsókn sína á viðhorfum til forystufjár.
Dagskrá:
14:00 Messa í Sauðlauksdalskirkju
15:00 Kaffihlaðborð á Minjasafninu að Hnjóti
16:00 Og hann gerði bara allt sem að alvöru forustusauður átti að gera!
Guðmunda Bergsveinsdóttir þjóðfræðingur, fjallar um rannsókn sína á
viðhorfum til forystufjár
Allir velkomnir
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir