Samúðarkveðjur
Sveitarstjórn og íbúar Tálknafjarðarhrepps senda íbúum Húnabyggðar og þeim sem eiga um sárt að binda samúðarkveðjur vegna þeirra atburða sem urðu þar um síðustu helgi.
Bókun þessa efnis var gerð í upphafi 596. fundar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem fór fram þriðjudaginn 23. ágúst 2023.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir