Sexhundaðasti fundur sveitarstjórnar
Þriðjudaginn 25. október 2022 fór fram 600. fundur sveitarstjórnar Tállknafjarðarhrepps. Í upphafi fundar fögnuðu fulltrúar í sveitarstjórn tímamótunum með því að gæða sér á ljúffengri brauðtertu frá Kvenfélaginu Hörpu á Tálknafirði og að sjálfögðu fengu gestir fundarins hver sína sneið.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir