Sjávarútvegur á krossgötum
Fundur verður haldinn um nýtt kvótafrumvarpið, veiðigjald, áhrif, afleiðingar, kosti og galla og hvað það þýði fyrir suðursvæði Vestfjarða.
Fundurinn verður í Félagsheimili Patreksfjarðar þriðjudaginn 15. maí kl. 20 og er opinn öllum.
Með framsögu verða:
- Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður, 5. þm. NV, Sjálfst.fl.
- Neil Shiran K. Þórisson, framkvæmdastjóri Atvest
- Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Odda á Patreksfirði
- Ari Hafliðsson, rekstrarstjóri Þórsbergs hf. á Tálknafirði
- Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar
Gert er ráð fyrir því að framsaga hvers verði á bilinu 10-15 mín, fyrirspurnir og umræður verða eftir að framsögu allra er lokið.
Fundarstjóri verður, Bjarni Einarsson, tæknistjóri Fjarðalax.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir