Skipulagsmál Norður Botn – opið hús
Opið hús verður um tillögur breytingu á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018 og breytingar á deiliskipulagi Norður Botns.
Opna húsið verður haldið á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps að Strandgötu 38, þriðjudaginn 9. nóvember frá kl. 10:00-14:00.
Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og kynna sér skipulagið. Tillagan verður síðan auglýst og gefst þá íbúum kostur að koma með skriflegar athugasemdir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir