Skólasetning Tálknafjarðarskóla 2020
Skólasetning Tálknafjarðarskóla verður haldin 20. ágúst kl. 10:00 í sal skólans.
Allir foreldrar eru boðnir velkomnir á skólasetningu en eru beðnir að fara eftir gildandi sóttvarnarreglum:
Vera með andlitsgrímu og virða 2 metra regluna í samskiptum við aðra.
Eftir skólasetningu eru nemendum og foreldrum boðið í sína skólastofu þar sem nemendur fá afhenta stundatöflu og skóladagatal ásamt því að eiga samtal við umsjónarkennara sinn.
Hlökkum til að taka á móti ykkur.
Starfsfólk Tálknafjarðaskóla
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir