Spilar Mozart á Mikladalnum
„Sendibréf eru undantekning en skammtur dagsins er samt alltaf drjúgur. Úti á landi hefur pósturinn talsvert annað hlutverk og meira en raunin er fyrir sunnan. Sumir pakkar eru risastórir; stundum heimilistæki, húsgögn eða annað slíkt. Fólk leggur traust sitt á þessa þjónustu,“ segir Anna Benkovic Mikaelsdóttir á Patreksfirði. Á fréttaferð um Vestfirði í síðustu viku hitti Morgunblaðsmaður Önnu þar sem hún hafði lagt bílnum út í kant við byggðina á Bíldudal. Þetta var morgunpásan, tilvalinn tími fyrir kók og samloku.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir