Starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar Tálknafjarðar er laust til umsóknar
Forstöðumaður er deildarstjóri yfir Íþróttamiðstöðinni, ber ábyrgð á starfsmannahaldi, skipulagningu vakta og starfslýsingum fyrir starfsfólk sitt. Forstöðumaður tekur þátt undirbúningi fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins og kemur að skipulagningu starfsemi Íþróttamiðstöðvarinnar og umhverfis hennar.
Nánari upplýsingar veitir: Indriði Indriðason sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, sveitarstjori@talknafjardarhreppur.is
s. 450-2500
Launakjör skv. kjarasamningi FosVest og LN sveitarfélaganna.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps á þar til gerðum eyðublöðum, sem hægt er að nálgast þar og á vefsíðu sveitarfélagsins.
Umsóknarfrestur er til 20.05.2018
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir