A A A

Stefnt ađ ţví ađ malbika í vikunni

Síðar í þessari viku er stefnt að því að malbika götur á Tálknafirði. Lagt verður malbik á Strandgötu, Lækjargötu, á hafnarsvæði sem og á göngustíginn frá Hólsá að skólasvæðinu. Íbúar og aðrir vegfarendur eru beðnir um að fara varlega á meðan þessum framkvæmdum stendur. Gatnaframkvæmdir eru þess eðlis að þær valda alltaf einhverju raski og óþægindum, en sem betur fer sér nú fyrir endann á því.

« Október »
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          
Nćstu atburđir
Vefumsjón