Stefnt að því að sundlaugin opin í næstu viku
Eins líklega flestum er kunnugt um hafa framkvæmdir verið í gangi í íþróttamiðstöðinni undarfarna mánuði og hún því verið lokuð. Eins og stundum vill gerast í flóknum verkefnum hefur tímaáætlun verkefnisins ekki alveg staðist og því hefur dregist að hægt sé að opna sundlaugina. Nú sér loks til lands í því og allt bendir til þess að hægt verði að opna laugina í næstu viku þó núna sé ekki hægt segja nákvæmlega á hvaða degi vikunnar. Líkamsræktaraðstaðan opnar svo fljótlega á eftir sundlauginni og stóri íþróttasalurinn verður tilbúinn áður en skólastarf hefst aftur í haust.
ÓÞÓ
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir