Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitafélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir tvö áhugaverð störf sérfræðinga sem eru óháð staðsetningu.
Sérfræðingur á kjarasviði.
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að einstaklingi í starf sérfræðings á kjarasviði sem hefur til að bera frumkvæði, hæfni í mannlegum samskiptum, nákvæmni í vinnubrögðum og getu til að vinna sjálfstætt og með öðrum að fjölbreyttum verkefnum.
Sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði.
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að framsæknum sérfræðingi í efnahags- og fjármálum með reynslu af og þekkingu á gagnagrunnum og – vinnslu. Viðkomandi ber ábyrgð á þróun og rekstri gagnagrunna og greiningu gagna.
Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu sambandsins
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir