Stóri plokkdagurinn
Stóri plokkdagurinn verður haldinn á morgun laugardag, 25. apríl, á degi umhverfisins. Í fyrra skipulagði Tálknafjarðarskóli plokk í oddanum og var þáttakan mjög góð. Vegna covid19 viljum við hins vegar fresta því að gera þetta núna og ætlum þess vegna að hafa plokkdaginn í maí í samráði við Tálknafjarðarhrepp. En hvetjum samt íbúa til að fara út á morgun og plokka í nærumhverfinu. Það er af nógu að taka.
Fyrir hönd Grænfánanefndar,
Bestu kveðjur,
Lára Eyjólfsdóttir
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir