Sumarfrí á bókasafninu
Í dag, mánudaginn 30. júní, er bókasafnið opið í síðasta sinn fyrir sumarlokun. Safnið opnar svo aftur þegar líður að hausti, en því miður er ekki hægt að segja nákvæmlega hvernær vegna viðhaldsframkvæmda sem þarf að klára nú í sumarfríinu.
Bókasafnið er staðsett í Tálknafjarðarskóla og er opið í kvöld milli kl. 20:00 og 21:00.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir