Sumarlokun skrifstofu Tálknafjarðarhrepps 2020
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Tálknafjarðarhrepps lokuð í tvær vikur frá og með mánudeginum 27. júlí n.k. Skrifstofan mun opna á ný mánudaginn 10. ágúst og verður frá þeim degi opin á hefðbundnum tíma, sem er kl. 10:00 til 14:00 á virkum dögum.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir