Sumarstarf - stuðningsaðili
Félagsþjónusta Vestur-Barðastrandarsýslu auglýsir starf stuðningsaðila laust til umsóknar.
Starfssvið:
Stuðningsaðili fyrir fatlaðan einstakling
Starfstími:
17. júlí- 21. ágúst
8-16 virka daga
Svæði: Patreksfjörður
Hæfniskröfur:
Hæfni í mannlegum samskiptum
Metnaður, hugmyndaauðgi, þolinmæði
Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri
Nánari upplýsingar gefa starfsmenn félagsþjónustunnar í síma 450-2300
Umsóknir sendist á:
Svanhvíti Sjöfn, ráðgjafa hjá Félagsþjónustu Vestur-Barðastrandarsýslu
svanhvit@vesturbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir