Sumarstörf á Minjasafni Egils Ólafssonar
Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti, Örlygshöfn auglýsir eftir sumarstarfsmönnum til starfa á safninu sumarið 2013.
Helstu verkefni starfsmanna er að leiðsegja gestum um safnið, afgreiðsla í kaffiteríu, þrif og ýmiss tilfallandi verkefni.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður safnsins, Heiðrún Eva Konráðsdóttir í síma 868-5868 og á netfangið museum@hnjotur.is
milli kl. 8:00 og 16:00 virka daga.
Atvinnuumsókn skal skilað fyrir 15. apríl :
á netfangið museum@hnjotur
eða með pósti á heimilisfangið:
Minjasafn Egils Ólafssonar
Hnjóti, Örlygshöfn,
451 Patreksfjörður
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir