Súpufundur í Sjóræningjahúsinu
Fimmtudaginn 31. janúar nk. mun Drífa Gestsdóttir hundaþjálfari halda erindi um þjálfun leiðsöguhunda. Henni til halds og trausts verða Fríða Sæmundsdóttir og leiðsöguhundurinn Sebastian, en Drífa hefur dvalið á Patreksfirði undanfarið við þjálfun Sebastians sem verður leiðsöguhundur Fríðu.
Fundurinn hefst kl 12:30.
Sjá frétt á visir.is - Sebastían tekinn til starfa.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir