Súpufundur í Sjóræningjahúsinu
Súpufundur í Sjóræningjahúsinu fimmtudaginn 7. mars, kl. 12:30.
Hrannar Gestsson kynnir starfsemi og aðstöðu Módelsmiðju Vestfjarða. Félagar Módelsmiðjunnar hittast vikulega í kaffistofu gamla Odda og vinna að módelum af ýmsum stærðum og gerðum, aðallega flugmódelum. Hrannar mun sýna nokkur þeirra á súpufundinum.
Súpa, brauð og kaffi 1.200 kr.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 571. fundur 8. apríl 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 52. fundur 4. mars 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 42. fundur 8. mars 2021
- Sveitarstjórn | 570. fundur 11. mars 2021
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Sjá allar fundargerðir