Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir starfsmanni
Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu og ræstingar á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps. Um tímavinnu er að ræða.
Laun eru eftir kjarasamningum FOS-VEST.
Umsóknarfrestur til 23. mars 2015
Vinsamlega hafið samband við Elsu Reimarsdóttur, félagsmálastjóra varðandi nánari upplýsingar um starfið, í síma 450 2300 eða með tölvupósti elsa@vesturbyggd.is.
Félagsmálastjóri er með viðtalstíma á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps á þriðjudögum, sími 456 2538.
Aðalskrifstofa félagsþjónustunnar er að Aðalstræti 75, Patreksfirði, sími 450 2300.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir