Tálknafjarðarhreppur boðar til íbúafundar
FLOKKUN TIL FRAMTÍÐAR
Tálknafjarðarhreppur boðar til íbúafundar
miðvikudaginn 25.maí kl. 17:00 í húsnæði grunnskólans.
Fundarefni er framtíðar skipulag á sorphirðu og sorpeyðingu og staðsetning gámavallar á Tálknafirði. Lögð verður fram grunnteikning af gámastæði og fulltrúar frá Gámaþjónustu Vestfjarða sitja fundinn og kynna tillögur.
MÆTUM ÖLL
f.h. Tálknafjarðarhrepps
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti.
Gámaþjónusta Vestfjarða ehf.
“Umhverfið er framtíðin gættu þess vel"
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir