Þjónusta á slökkvitækjum
Öryggismiðstöðin mun mæta með sérfræðinga í yfirferð slökkvitækja á Patreksfjörð og taka á móti slökkvitækjum í hleðslu og yfirferð. Fyrirtækið verður einnig með slökkvitæki og annan eldvarnarbúnað til sölu á Patreksfirði.
Tekið er á móti slökkvitækjum á þessum stöðum mánudag til fimmtudag 30.08.21 - 02.09.21.
Tekið verður á móti tækjunum og þeim síðan skilað eftir 1-2 daga.
Vinsamlegast merkja tækin með fullu nafni og kennitölu.
Tekið er á móti slökkvitækjum á eftirfarandi stöðum:
Patreksfjörður, Slökkvistöðin á Patreksfirði.
Tálknafjörður, Verslunin Hjá Jóhönnu ehf.
Bíldudalur, Íþróttamiðstöðin Bylta.
Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í síma:
Þorgils Ólafur s: 820-2413
Jón Hjörtur s: 780-5840
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir