Þorrablót
Kæru Tálknfirðingar nær sem fjær og nærsveitungar senn líður að hinu árlega þorrablóti okkar sem verður haldið þann 26. janúar í félagsheimili okkar.
Munu listar til skráningar liggja frammi á efirtöldum stöðum: í versluninni hjá Jóhönnu, í sundlaug Tálknafjarðar og á Hópinu og munu þeir liggja frammi til 21. janúar.
Miðaverð verður auglýst síðar en reynt verður eftir fremsta megni að stilla því í hóf.
Einnig er hæg að hafa samband við Þór Magg fyrir þá sem eru lengra að komnir í síma 8932723.
Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mætta og skemmta sér í góðra vina hópi.
Kær kveðja, Þorrablótsnefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir