Til eigenda gáma í Tálknafirði
Þar sem stöðuleyfi fyrir gáma er 1 ár, er hér með óskað eftir að eigendur gáma í sveitarfélaginu sæki um eða endurnýi stöðuleyfi fyrir gáma sína.
Umsókn þarf að hafa borist á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps fyrir 20. nóvember 2019.
Bryndís Sigurðardóttir
Sveitarstjóri.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir